Smartpages

Á SmartPages getur þú búið til passa-sniðmát fyrir þín kort og miða, skoðað gögn um notkun passa í rauntíma og dreift þínum pössum til þinna notenda. Engin þörf fyrir flókna gagnavinnu, bara einföld og ákvarðanamiðuð gögn.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkur dæmi um hvað passa útgefendur geta gert á bak-enda þjónustu kerfi okkar SmartPages.

Tölfræði í rauntíma

Á SmartPages er hægt að fylgstu með passanotkun viðskiptavina í rauntíma. Styrktu fyrirtækið þitt með einfaldri og öflugri gagnagreiningu.

Búðu til sniðmát

Búðu til þín eigin passasniðmát og sérsníddu þau með SmartPages. Hefurðu ekki tíma eða mannskap til að búa þau til?
Við gerum það fyrir þig, hafðu samband fyrir upplýsingar um verð.

Samþættingar

SMART API

Þú getur tengst kerfinu okkar í gegnum SMART API okkar. (8.900 kr.)

Ytri API

Tengstu gögnunum fyrir þína passa í gegnum okkar Ytri API. (8.900 kr.)

Ytri auðkenning

Láttu viðskiptavini þína auðkenna sig með rafrænum skilríkjum áður en þú afhendir þeim passann. (3.900 kr.)

DK Plús API

Tengstu DK Plus API í gegnum SmartPages. (Krafist fyrir DK Webhook í sjálfvirknivæðingu). (5.900 kr.)

Skanna leyfi

Leyfir notkun á SmartScanner smáforritinu okkar. 1 leyfi gildir fyrir 10 tæki. (2.900 kr.)

Auðkenning kennitölu

Hægt er að ganga úr skugga um að kennitala sem notandi setur inn sé gild og að notandinn sé kominn yfir ákveðinn aldur. (2.900 kr.)

Allar okkar þjónustur og samþættingar á einum stað!
Prófaðu núna!