Verðskrá

Þú greiðir mánaðargjald að lágmarki 4.900 kr., sem þú notar til að búa til passa. Eftir þú hefur náð upp í lágmarksgjaldið borgarðu fyrir hvern passa sem þú gefur út. Þú getur bæði gefið út Fjölnota og Einnota passa.

Öll verð án VSK.

Fjölnota
Fjölnota passar hafa ekki takmarkaðan gildistíma og geta verið notaðir eins oft og þörf er á. Dæmi um fjölnotapassa eru Id, Punch, Member, Multi-ticket and Gift.
Einnota
Einnota passar geta aðeins verið notaðir einu sinni, en þeir geta gilt eins lengi og þú þarft. Dæmi um einnota passa eru Coupons and Tickets.
Verð
4.900 kr
Áætlað verð
Nýttu samþættingar SmartPages til fulls!

Beiðni um verðtilboð

Ef þú þarft skriflegt verðtilboð eða ert með meira magn af pössum en sýnt er hér að ofan í Verðreiknivélinni, vinsamlegast fylltu þá út eyðublaðið hér að neðan og sendu til okkar.

Við munum svara þér eins fljótt og auðið er.