Veskisöpp fyrir síma

Viðskiptavinir þínir geta geymt þína passa í Apple Wallet og Google Wallet. Einnig er stuðningur við SmartWallet.

Apple Wallet

Veskisapp gert af Apple fyrir iOS. Einfalt í notkun og kemur uppsett á öllum iPhone símum, líklegast þekkja viðskiptavinir þínir það enda tengist það Apple Pay.
Það eru þegar yfir 150.000 notendur að appinu á Íslandi!

Apple Wallet iconið í iPhone

Google Wallet

Veskisapp gert af Google fyrir Android. Einfalt í notkun og kemur uppsett á öllum Android símum, líklegast þekkja viðskiptavinir þínir það enda tengist það Google Pay.

SmartWallet / Snjallveskið

Veskisapp þróað af Smart Solutions fyrir Android síma notendur, en í því er hægt að geyma og nota passa.
Það eru nú þegar yfir 58.000 notendur að appinu!

Allir passar á sama stað

Viðskiptavinur þinn geymir alla sína passa saman í hreinu og fallegu notendaviðmóti í símaveskis appi á bæði iOS og Android.
Þessir passar eru gerðir af þér í SmartPages og auðkenndir með SmartScanner.

mobile passes image