Við hjálpum þér að gera þjónustu þína stafræna

Með því að gefa út stafræn skilríki, aðgöngumiða, afsláttarmiða, meðlimakort, gjafakort og klippikort
phone-with-passes
Smart Solutions gerir þér kleyft að þjónusta viðskiptavini þína með stafrænum hætti.
Með stafrænum kortum og miðum getur þú ekki einungis veitt betri þjónustu heldur skilur þú líka eftir þig minna kolefnisspor.
Það er engin þörf fyrir að eyða tíma þínum og peningum í að búa til þitt eigið app, þú getur einfaldlega notað stafræn kort og miða.

Ertu þreytt/ur að láta halda aftur af þér?

  • Eyðir þú of miklum tíma og peninum í að gefa út og dreifa pappa-, plastkortum og miðum?
  • Upplifir þú misnotkun á kortum þínum og miðum?
  • Ert í þú vandræðum með að ná til viðskiptavina þinna?
  • Ertu óánægð/ur með þjónustuna sem þú ert að veita viðskiptavinum þínum?
  • Eyðir þú of miklum tíma í að virkja viðskiptavini þína?
  • Þekkir þú ekki þarfir viðskiptavina þinna?

Hvað segja viðskiptavinir okkar?

,,Við hjá Stafrænt Ísland gerðum samning við Smart Solutions um að gera með okkur stafrænt Ökuskírteini og gekk það ótrúlega vel og hratt fyrir sig. Við hvetjum alla til að taka þátt í að gera Ísland stafrænt.

Vésteinn Viðarsson, Stafrænt Ísland Stafræn ökuskírteini, Vinnuvéla- og ADR skírteini

,,Við vorum búin að velta fyrir okkur lengi hvernig við gætum fundið rafrænalausn á klippikortunum okkar, veltum fyrir okkur Appi og plastkortum og hvernig við gætum gert þetta sem best og auðveldast fyrir viðskiptavinin. Eftir miklar vangaveltur fundum við Smart Solutions sem voru með lausnina, allt sem okkur langaði að gera á einfaldan og ódýran máta. Nú getum við umbunað viðskiptavinum okkar á einfaldan og umhverfisvænan hátt með kortum í veskisappi, bæði klippikort og fyrirfram greidd kort. Smart Solutions eru frábær samstarfsaðili með lausnir sem henta.

Marta Rut Pálsdóttir, Kaffihús Kaffitárs Stafrænir klippi- og afsláttarpassar
Apple logoAndroid logo
Okkar kerfi er byggt á alþjóðlegum lausnum sem vor búin til af Apple iOS og Google Android

Hvernig þú byrjar

rocket-icon

Byrjaðu í dag

Byrjaðu í dag og náðu forskoti.
tool-icon

Búðu til passann þinn

Búðu til þinn eigin passa, með myndum og texta, í passa bakendanum sem við bjóðum þér uppá.
mega-phone-icon

Dreifðu passanum þínum

Það hefur aldrei verið eins einfalt og öruggt að ná til viðskiptavina þinna. Skoðaðu mismunandi dreifingarleiðir hér fyrir neðan.
light-bulb-icon

Þekktu viðskiptavini þína

Við veitum þér aðgang að tölfræði um notkun passa viðskiptavina þinna til að auka skilning þinn á þörfum þeirra.

Hvernig þú byrjar

rocket-icon

Byrjaðu í dag

Byrjaðu í dag og náðu forskoti.
tool-icon

Búðu til passann þinn

Búðu til þinn eigin passa, með myndum og texta, í passa bakendanum sem við bjóðum þér uppá.
mega-phone-icon

Dreifðu passanum þínum

Það hefur aldrei verið eins einfalt og öruggt að ná til viðskiptavina þinna. Skoðaðu mismunandi dreifingarleiðir hér fyrir neðan.
light-bulb-icon

Þekktu viðskiptavini þína

Við veitum þér aðgang að tölfræði um notkun passa viðskiptavina þinna til að auka skilning þinn á þörfum þeirra.

Dreifing passa til viðskiptavina þinna

PassesIphone
Alla passa okkar er líka hægt að nota í Apple Wallet.

Áskriftarleiðir fyrir þig

Þjónusta okkar er seld í mánaðarlegri áskrift
Upphaf
Vaxandi
Fagmaður
Sérsniðinn
Passa dreifingar takmörk
This is the maximum number of valid passes in circulation by your customers.
2.000 passar20.000 passar100.000 passar Umsemjanlegt
Passa Sniðmát
We build a Pass Template for you. Your customer personal pass is then made from that Pass Template.
1 sniðmát5 sniðmát10 sniðmát Umsemjanlegt
Aðgangar að SmartPages1 notandi2 notendur5 notendurUmsemjanlegt
NotkunartölfræðiVenjulegVenjulegMikilUmsemjanlegt
StuðningurTölvupósturTölvupósturTölvupósturUmsemjanlegt
SmartScanner leyfi3 notendur5 notendur10 notendurUmsemjanlegt
SmartWallet app
19.900 kr.
Mánaðarlega!
39.900 kr.
Mánaðarlega!
79.900 kr.
Mánaðarlega!
byrja áskrift
Þú getur hætt við eða breytt áskriftinni þinni hvenær sem er.
Öll verð eru án VSK.
Gerð á passasniðmáti

Fastagjaldið er 19.800 kr. fyrir uppsetningu á passasniðmátinu þínu. Þú getur þú notað passasniðmátið þitt eins lengi og þú vilt dreifa passanum, frjálst.

Aðstoð / Upphafsráðgjöf

Ef þig vantar sérhæfða aðstoð eða ráðgjöf í upphafi bjóðum við uppá hagstæðan pakka á kr. 79.400.

API tenging og NFC passar

Þú getur tengst passakerfi okkar beint í gegnum API! Þú getur líka gefið út passa með NFC virkni! Gjald fyrir hvort fyrir sig er 4.900 kr. á mánuði.

Áskriftarleiðir fyrir þig

Þjónusta okkar er seld í mánaðarlegri áskrift

Tól og smáforrit

Your service page
Á SmartPages er hægt að skoða tölfræði í rauntíma, notendur passa, ná í dreifinga kóða og senda passana til viðskiptavina þinna. Fá aðgang að og uppfæra upplýsingar um áskriftina þína sem og panta nýtt passasniðmát
Þú þarft ekki flókinn og dýran búnað. Með SmartScanner smáforritinu getur þú staðfest passana hjá þínum viðskiptavinum áður en þeir nota þá.
Scan image
iPhone passes
Það hefur aldrei verið eins einfalt fyrir þína viðskiptavini að fá aðgang að þínum vörum og þjónustu. Með SmartWallet smáforritinu fyrir Android og Apple Wallet fyrir iOS, geta þínir viðskiptavinir geymt öll kort sín og miða á einum stað og notað.

9 ástæður til að gera þín kort og miða stafræn.

Fáðu þennan fría upplýsingarenning um ávinninginn af stafrænum kortum og miðum9 Reasons
*Við seljum ekki né deilum þínum upplýsingum með neinum.
9 Reasons