Það er mjög einfalt að selja passa, viðskiptavinurinn borgar með kreditkorti á okkar greiðsluformi, í veskisappinu, áður en hann fær passann afhendan. Þessi greiðsluaðferð gildir fyrir öll veskisöpp, þar á meðal AppleWallet.
Þú lætur okkur vita hvaða greiðslumiðlun þú notar og greiðslur viðskiptavina munu berast beint inná þinn reikning frá þeim.
Þú getur notað SmartScanner smáforrit okkar, til að skanna strikamerkið framan á passa viðskiptavina þinna. Smáforritið mun segja þér hver staðan á passanum er og sýna þér næstu skref.
ATH! Þú þarft að heimila notkun hvers SmartScanner fyrir sig og er það gert á SmartPages.
SmartScanner virkar bæði fyrir SmartWallet smáforritið okkar og öll önnur passa veskisöpp, eins og Apple Wallet.
Það eru tvær leiðir til að klippa passa.
1. Þú getur notað SmartScanner smáforritið okkar.
Skref 1. Skannaðu strikamerkið framan á passa viðskiptavinarins með SmartScanner smáforritinu.
Skref 2. Ef passinn er gildur getur þú klippt hann.
OG
2. Sjálfsafgreiðsla viðskiptavinar
Ef viðskiptavinir þínir notar SmartWallet smáforritið geta þeir notað sjálfsafgreiðslu leiðina okkar.
Skref 1. Þeir einfaldlega opnar passann sem þeir vilja klippa og ýta á "stóra hringlaga táknið" neðst í hægra horni passans.
Skref 2. Þeir skanna sjálfsafgreiðslu kóðann þinn sem þú sýnir þeim á staðnum.
Skref 3. Passinn klippist einu sinni.
Skref 4. Þeir sýna þér staðfestingar skjáinn sem sýnir að þeir voru að klippa passann.
Með þessari aðferð þarftu ekki dýran búnað.
Það eru tvær leiðir til að staðfesta passa.
1. Þú getur notað SmartScanner smáforrit okkar.
Skref 1. Skannaðu strikamerkið á passa hjá viðskiptavinarins með SmartScanner smáforritunu.
Skref 2. Ef passinn er gildur getur þú staðfest notkun hans.
OG
2. Sjálfsafgreiðsla viðskiptavina
Ef viðskiptavinir þínir notar SmartWallet smáforritið geta þeir notað sjálfsafgreiðslu leiðina okkar.
Skref 1. Þeir einfaldlega opna passann sem þeir vilja nota og ýta á "stóra hringlaga táknið" neðst í hægra horni passans.
Skref 2. Þeir skanna sjálfsafgreiðslu kóðann þinn sem þú sýnir þeim á staðnum.
Skref 3. Passinn staðfestist
Skref 4. Þeir sýna þér staðfestingar skjáinn sem sýnir að þeir voru að nota passann.
Með þessari aðferð þarftu ekki að kaupa dýran búnað.
Við útfærðum eiginleika í SmartWallet smáforritunu svo þú þurfir ekki að kaupa neinn búnað og viðskiptavinir þínir geti þjónað sér sjálfir, með þínu leyfi. Eina sem þú þarft að gera er að veita viðskiptavini þínum aðgang að sjálfsafgreiðslu kóða, sem þeir skannað til að nota eða klippa passa. Þú getur nálgast sjálfsafgreiðslu kóðann á þínum SmartPages.
Hafðu samband beint við okkur netfang: support@smartsolutions.is.Við munum yfirfara fyrirspurn þína og svara þér eins fljótt og auðið er.