Við hjálpum þér að gera þjónustu þína stafræna

Með því að gefa út stafræn skilríki, aðgöngumiða, afsláttarmiða, meðlimakort og klippikort
phone-with-passes
Smart Solutions gerir þér kleyft að þjónusta viðskiptavini þína með stafrænum hætti.
Með stafrænum kortum og miðum getur þú ekki einungis veitt betri þjónustu heldur skilur þú líka eftir þig minna kolefnisspor.
Það er engin þörf fyrir að eyða tíma þínum og peningum í að búa til þitt eigið app, þú getur einfaldlega notað stafræn kort og miða.

Ertu þreytt/ur að láta halda aftur af þér?

  • Eyðir þú of miklum tíma og peninum í að gefa út og dreifa pappa-, plastkortum og miðum?
  • Upplifir þú misnotkun á kortum þínum og miðum?
  • Ert í þú vandræðum með að ná til viðskiptavina þinna?
  • Ertu óánægð/ur með þjónustuna sem þú ert að veita viðskiptavinum þínum?
  • Eyðir þú of miklum tíma í að virkja viðskiptavini þína?
  • Þekkir þú ekki þarfir viðskiptavina þinna?

Okkur er annt um samband þitt við þína viðskiptavini

Með lausnum okkar kynnist þú viðskiptavinum þínum betur á sama tíma og markaðssetning þín verður mun auðveldari og skilvirkari.

Með auðveldara aðgengi að þjónustu þinni eftir mörgum leiðum verður fyrirtækið þitt umhverfisvænna og viðskiptavinir þínir skilja eftir sig minna kolefnisfótspor.

Leyfðu okkur að hjálpa þér að skapa sterkari tengingu milli þín og viðskiptavina þinna.

Apple logoAndroid logo
Okkar kerfi er byggt á alþjóðlegum lausnum sem vor búin til af Apple iOS og Google Android

Hvernig þú byrjar

rocket-icon

Prófaðu Starter pakkann FRÍTT

Byrjaðu í dag og náðu forskoti.
tool-icon

Taktu því rólega á meðan við búum til passann fyrir þig.

Taktu saman gögnin fyrir passagerðina, sendu þær til okkar og við búum til passann fyrir þig.
mega-phone-icon

Dreifðu passanum þínum

Það hefur aldrei verið eins einfalt og öruggt að ná til viðskiptavina þinna. Skoðaðu mismunandi dreifingarleiðir hér fyrir neðan.
light-bulb-icon

Þekktu viðskiptavini þína

Við veitum þér aðgang að tölfræði um notkun passa viðskiptavina þinna til að auka skilning þinn á þörfum þeirra.

Hvernig þú byrjar

rocket-icon

Prófaðu Starter pakkann FRÍTT

Byrjaðu í dag og náðu forskoti.
tool-icon

Taktu því rólega á meðan við búum til passann fyrir þig.

Taktu saman gögnin fyrir passagerðina, sendu þær til okkar og við búum til passann fyrir þig.
mega-phone-icon

Dreifðu passanum þínum

Það hefur aldrei verið eins einfalt og öruggt að ná til viðskiptavina þinna. Skoðaðu mismunandi dreifingarleiðir hér fyrir neðan.
light-bulb-icon

Þekktu viðskiptavini þína

Við veitum þér aðgang að tölfræði um notkun passa viðskiptavina þinna til að auka skilning þinn á þörfum þeirra.

Dreifing passa til viðskiptavina þinna

PassesIphone
Alla passa okkar er líka hægt að nota í Apple Wallet.

Áskriftarleiðir fyrir þig

Þjónusta okkar er seld í mánaðarlegri áskrift
Upphaf
Vaxandi
Fagmaður
Sérfræðingur
Dreifingar Takmörk
This is the maximum number of valid passes in circulation by your customers.
2,00020,000100,000 Umsemjanlegt
Passa Sniðmáts Tegundir
There are 4 different Pass Template types: coupon, ticket, punch and member.
123 Umsemjanlegt
Passa Sniðmát
We build a Pass Template for you. Your customer personal pass is then made from that Pass Template.
1510 Umsemjanlegt
Útgefenda þjónustusíða1 notandi2 notendur5 notendurUmsemjanlegt
NotkunartölfræðivenjulegvenjulegmikilUmsemjanlegt
Snjallskanninn licenses3 notendur5 notendur10 notendurUmsemjanlegt
Snjallveskið app
Passa sjálfsafgreiðsla
You don't need any hardware if you use the Customer self service functionality.This functionality is only available in the SmartWallet app.
ISK 19,900
ISK 0
Mánaðarlega fyrir fyrstu þrjá mánuðina!
ISK 39,900
Mánaðarlega
ISK 79,900
Mánaðarlega
byrja FRÍA áskrift
Þú getur hætt við eða breytt áskriftinni þinni hvenær sem er.
Öll verð eru án VSK.
Fastagjaldið er 19.800 kr. fyrir uppsetningu á passasniðmátinu þínu.
Þú getur þú notað passasniðmátið þitt eins lengi og þú vilt dreifa passanum, frjálst.

Áskriftarleiðir fyrir þig

Þjónusta okkar er seld í mánaðarlegri áskrift

Tól og smáforrit

Your service page
Á SmartPages er hægt að skoða tölfræði í rauntíma, notendur passa, ná í dreifinga kóða og senda passana til viðskiptavina þinna. Fá aðgang að og uppfæra upplýsingar um áskriftina þína sem og panta nýtt passasniðmát
Þú þarft ekki flókinn og dýran búnað. Með SmartScanner smáforritinu getur þú staðfest passana hjá þínum viðskiptavinum áður en þeir nota þá.
Scan image
iPhone passes
Það hefur aldrei verið eins einfalt fyrir þína viðskiptavini að fá aðgang að þínum vörum og þjónustu. Með SmartWallet smáforritinu geta þínir viðskiptavinir geymt öll kort sín og miða á einum stað og notað.

9 ástæður til að gera þín kort og miða stafræn.

Fáðu þennan fría upplýsingarenning um ávinninginn af stafrænum kortum og miðum9 Reasons
*Við seljum ekki né deilum þínum upplýsingum með neinum.
9 Reasons